Top Social

sætur sunnudagur með ljúfmeti og lekkerheit

August 25, 2013
Ég hef áður boðið upp á sætann sunnudag með bloggsíðunni Ljúfmeti og lekkerheit,
en síðan er bara svo lekker og myndirnar svo fallegar af öllum sætu kræsingunum að ég einfaldlega fæ ekki nóg.


Ég ákvað að vera ekkert að setja linka á viðkomandi bloggpósta með myndunum, leifi ykkur bara að njóta þess að fletta í gegnum öll lekkerheitin á ljufmeti.com og finna það ljúfmeti sem þið girnist helst og svo er bara að skella í eina sæta og góða.


 Njótið vel 
og eigið sætann og góðann sunnudag.
Kveðja 
Stína Sæm


1 comment on "sætur sunnudagur með ljúfmeti og lekkerheit"
  1. Ótrúlega girnilegt eins og allt á Ljúfmeti.

    Eigðu ljúfan dag :)

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature