Top Social

Gamalt og fallega endunýjað hús í rustic stíl

September 18, 2013
Það er gaman að  sjá hvað grófur steinninn nýtur sín vel í þessu fallega uppgerða húsi sem við ætlum að heimsækja  á Spáni.Við endurnýjun húsins var upprunalega steinklæðiningin á framhlið og aðrir veggir húsins verðveitt en flest annað sem reyndist illa skemmt var endurnýjað  með efnivið úr gömlum húsum í nágrenninu.
Nátturulegir litir, steinn og viður spilar hér saman í einni undurfallegri heild.


Kær kveðja 
Stína SæmPost Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature