Top Social

Mánudagsinnlitið

September 2, 2013
Mánudagsinnlitið í þetta skiptið er í fallegt og notalegt gróðurhús,
 eða garðhús réttarasagt,.

Sem mér finst vel við hæfi núna þegar það er kominn september og sumarið eignlega bara búið...
ja og sumstaðar má nú deila um hvort það kom yfirhöfuð,


En amk hefði komið sér vel að eiga svona fallegt athvarf í sumar þar sem alltaf er blíða og hiti og allt blómstrar og dafnar vel allt sumariðog haldiði ekki að það væri notalegt að eiga svona sumarathvarf allann ársins hring, þar sem hægt er að setjast "út" um miðjann vetur með teppi og bók og hlusta á regnið berja á rúðunum??
í svona garðhúsi og við svona hús eru gamlar gersemar algört lykilatriði til að skapa réttu stemninguna,Algjör dásemd ekki satt?


  credit expressen.se
 Fotograf:Eva S Andersson
Eigið góðann mánudag
kær kveðja,
Stína Sæm

1 comment on "Mánudagsinnlitið"
  1. Þetta er hrikalega kósy, sé mig alveg í anda að kúrast þarna undir teppi í rok og rigningu :)
    Knús Stína

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature