Top Social

Sjarmerandi innlit í Karoo, suður Afriku

September 30, 2013

Styling Jeanne Botes
Photographs Greg Cox


Kær kveðja, 
Stína Sæm


6 comments on "Sjarmerandi innlit í Karoo, suður Afriku"
 1. WHat a charming home Stina,so man y details I am falling in love with :)))
  Great post :)
  Tovehugs :)

  ReplyDelete
  Replies
  1. Thank you Tove,
   the beauty lies in the details in this home.
   Hugs to you my dear Tove

   Delete
 2. Æðislegt heimili, hlýlegt og bjart! en brosti þegar ég sá hænurnar á vappi inni í eldhúsi, lítur kannski vel út á mynd en er það sennilega ekki í reynd...

  ReplyDelete
  Replies
  1. já þetta er dásamlegt heimili, og hænurnar eru svo sannarlega myndarlegar.....

   Delete
 3. Þarna er sitthvað sem höfðar sterklega til mín. Hvað varð nú aftur af þúsund barna blóminu mínu? Gaman að sjá þarna baukana, gömlu flöskurnar og áhaldaspjaldið sem glittir í á einum veggnum til dæmis. Tek líka undir með hænurnar. Mínar koma stöku sinnum inn í forstofu en þar sný ég þeim við.

  ReplyDelete
  Replies
  1. baukar og gamalt goss, svo sannarlega eithvað fyrir þig Ella .
   Ég myndi líklega drífa framm myndavelina ef hænur vöppuðu um í eldhúsinu mínu en svo yrði þeim vinsamlega vísað út ;)
   Takk fyrir innlitið Ella

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature