Top Social

Að dressa sig upp í Október

October 12, 2013
Mér finst alltaf gaman að klæða mig aðeins upp um helgar,
skella mér í kjól og hæla,
og njóta þess að vera pínu fín,
ef ég ætti bleika kjóla myndi ég ganga í bleikum, fallegum kjólum allann október mánuð,
 til að minna á árverknisátak krabbameinsfélagsins,
 bleiku slaufunna og barráttu þeirra gegn krabbameini í konum.

Því miður á ég enga fallega bleika kjóla, 
svo ég fór á pinterest og fann nokkra ofurfallega,
en ætli þessir kjólar væri að ganga of langt?


ómæ þeir eru bara svo fallegir og mér finst það hrein unun að skoða myndirnar og leifa þeim að gæla við fegurðarskynið.

og telpur....
 munum að fara reglulega í krabbameinsskoðun,
en tilgangur skipulegrar krabbameinsleitar er að koma í veg fyrir myndun krabbameina með því að finna þau á forstigi áður en krabbamein hefur myndast.
Ekki hika  pantið tíma núna á netinu 
hjá krabb.is

Kveðja og knús
Stína Sæm
Bleikur mánuður á Svo margt fallegt
 er í minningu elsku fallegu mömmu minnar.3 comments on "Að dressa sig upp í Október"
  1. Þú ert flottur bloggari Stína ! alltaf mjög gaman að líta við hjá þér :)

    ReplyDelete
  2. Beautiful dresses, beautiful bebe beautiful with her Oma

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature