Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...

Tuesday, October 8, 2013

Með stílistanum Kim Timmerman


Á bloggsíðunni 79 Ideas rakst ég á þessar fallegu myndir
 eftir þyska stílistann Kim Timmerman.
þema myndana er haustið,
 stílinn léttur, þægilegur
 og svona líka dásamlega mildur og  bleikur,
rétt eins og bloggið okkar er þennann Októbermánuð.

photos: Kim Timmerman


Kær kveðja
Stína Sæm

Best Blogger Tips

No comments :

Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous