Top Social

Snjóhvítur vetrarpóstur

November 16, 2013
Í gærkvöldi átti ég dásamlega kvöldstund  til að fagna útskrift tengdadóttur minnar,
eftir velheppnaðann kvöldverð gegnum við út í nóttina í miðborg Reykjavíkur í blankalogni 
og snjókornin byrjuðu að falla eins og til að fullkomna annars dásamlegt kvöld.


Í morgun vaknaði ég svo á undan öllum öðrum á heimilinu og sat ein með tölvuna mína og snjókornin fyrir utan gluggann og hvað haldið þið að ég hafi verið að skoða á pinterest?

Að sjálfsögðu leyfi  ég ykkur að njóta með mér:


Eigið indislegann dag,
kær kveðja
Stína Sæm


3 comments on "Snjóhvítur vetrarpóstur"
  1. Very pretty pictures!


    Erika

    ReplyDelete
  2. Fallegar myndir, er alveg með þér í þessu...það er eitthvað svo töfrandi þegar snjókornin falla :)

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature