Top Social

Jeanne d´Arc Living magazine

December 3, 2013
Kikjum aðeins í jólablaðið hjá Jeanne d´Arc Living, 

myndirnar eru alveg hreint dásamlega fallegar eins og alltaf í þessu rómantíska blaði, 
þar sem gamall, róandi og rómantískur sveitastíllin gælir við fegurðarskynið og hrífur okkur með sér.

1 comment on "Jeanne d´Arc Living magazine"
  1. Dásamlega fallegt Stína ! stórar og flottar myndir :)

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature