Top Social

Blogg skipulag // Blog schedual,

January 28, 2014
Í síðustu viku tók ég mig á og kom smá skipulagi á bloggið á ný,

Það hentar mér vel að hafa ákveðið þema fyrir ákveðna daga vikunnar, 
þá er einfaldara að ákveða hvað ég ætla að gera í dag og jafnvel að eiga fyrirframtilbúna bloggpósta td innlit fyrir næstu viku osfr


En skipulagið heldur áfram með svipuðu sniði og áður:
 sætur sunnudagur, mánudagsinnlit, kynning á vöru, stílista eða ljósmyndara á miðvikudögum, Hótel, veitingahús eða álíka á föstudögum, helgar myndasyrpa á laugardögum og svona litlir  hversdagspóstar á þriðjudögum þegar vel hittir á ,
 fyrst og fremst ætla ég að taka mig á í að koma með pósta hér að heiman sem ég set inná milli og nú þegar eru nokkrir væntanlegir.og á meðan amma bloggar sefur litla Íris Lind vært í vöggunni sinni við hliðina á mér í eldhúsinu og lætur fátt trufla blundinn sinn


kveðja 
Stína Sæm


1 comment on "Blogg skipulag // Blog schedual, "
  1. Hún er yndisleg, litla stelpan þín:)
    hlakka til að sjá fleirri pósta heiman frá þér
    knús Sif

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature