Top Social

Fallegt gamalt veitingahús á Englandi

January 24, 2014
Ljósmyndarinn Magdalena Hendey tók þessar myndir af einum dásamlegum veitingastað í Englandi, 
Hvað staðurinn heitir veit ég ekki en hann er í Codswolds sem er svæði í miðju Englandi sem oft er kallar hjarta Englands og eitt er víst að svæðið allt virðist vera eins og úr gömlu bresku ævintýri, með múrsteinshúsum, grónum görðum og þröngum malarvegum, tjörnum, millum og allt það sem prýðir fallegt ævintyri. 
En kíkjum nú saman á þetta Fallega veitingahús og látum okkur dreyma um notalega kvöldstund í framandi fallegu umhverfi á þessum föstudegi.


myndir via: flickr - Magdalena Hendey.
og ef við sláum inn leitarorðið Cotswolds opnast okkur dásamlegur heimur, sem ótrúlegt er að trúa að sé úr nútimanum:  pinterest/Cotswolds

Eigið góðann föstudag
kveðja
Stína Sæm


Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature