Wednesday, March 5, 2014

hjá Beateshemsborg


Í bloggpósti dagsins deili ég með ykkur vel valinni myndasyrpu frá bloggaranum Beate Hemsborg.
ég hef fylgst með blogginu hennar nokkuð lengi og séð myndirnar hennar breytast og þróast, 
Flestir bloggpóstar eru svona hversdags póstar, stuttir einfaldir og fyrst og fremst fallegir bloggpóstar þar sem við njótum litlu hlutana,  eða skemmtilegar myndir af börnunum að leika sér.
 Oft bara  ein falleg mynd  sem gleður augað.
Sjáið bloggið hennar hér:


Kær kveðja 
Stína SæmBest Blogger Tips

2 comments :

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous