Top Social

Ekkert venjulegt páskaegg

April 17, 2014
Þetta unaðslega girnilega og fallega páskaegg bíður með mér eftir páskadegi,Eiginmaðurinn gaf mér páskaeggið sem er handgert af Hafliða Ragnarsyni í Mosfellsbakarí,
og hvert egg er hrein  listasmíð,
mosfellsbakari.is

Hlakka til að taka mitt úr umbúðunum á páskadag og gefa mér tíma til að mynda það í bak og fyrir, áður en ég smakka á dökku girnilegu súkkulaðinu og unaðslegum konfekmolunum,
Vonandi eigið þið ánægjulegt páskafrí og fáið eithvað gott og narta í yfir hátíðarnar.
Kær kveðja
Stína Sæm
2 comments on "Ekkert venjulegt páskaegg"
 1. Hello lovely blog you have! Now there is both a Blog Hop and a giveaway on my blog if you would like to take part! http://gladalinjen.blogspot.se/2014/04/blog-hop-blowout.html

  ReplyDelete
  Replies
  1. Thank you Glada.
   I will look at the blog hop and join in. Thank you for the invitation its so nice of you.
   hug Stína Sæm

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature