Top Social

Gullt og blómlegt um páska

April 19, 2014
Ég hef ekkert skreytt fyirr páskana í ár,
fyrir utan eina páska skreytingu á eldhúsborðinu og gula túlípana á stofuborðinu.


Langaði að sýna ykkur nýja mynd af páskaskreytingunni, en hún hefur aldeilis sprungið út og dafnað vel í vikunni og skartar nú sína allra fegursta.
 Túlipanana  tókum við með upp í sumarbústað þar sem þeir stóðu stolltir og fallegir á eldhúsborðinu í Öndverðarnesinu og komu svo með okkur heim og standa nú á stofuborðinu, 
svona dásamlega gulir og páskalegir.

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature