Top Social

Innlit í stofuna og lítill gestur sem gleður // Livingroom tour and a little gest

April 8, 2014
Ég byrti í síðustu viku innlit í borðstofuna 
og ákvað í dag að deila með ykkur innliti í stofuna.
Í þetta sinn erum við heppin því lítil frænka er í heimsókn og hún glæðir innlitið lífi með sínu einstaka brosi um leið og hún brunar hring eftir  hring í stofunni á þríhjólinu sínu.Ég og Viktoria Rós þökkum ykkur fyrir að kikja við,
eigið góðann dag í dag og munið að brosa breitt framan í heiminn

kær kveðja 
Stína Sæm 

follow us on facebook

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature