Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...

Wednesday, April 16, 2014

Jeanne d´Arch Living páskablaðið á stofuborðinu

Á stofuborðinu er ég með  blaðakörfu með hinum og þessum tímaritum sem mér finst gaman að fletta í gegnum í góðu tómi.
Efst í bunkanum að þessu sinni er splunkunýtt eintak af uppáhalds tímaritinum mín 
Jeanne d´Arch Living

Í þessu eintaki eru flottar greinar, ótalmargar undurfallegar myndir, páskaskraut, víraföndur og dásamlegar vorblómaskreytingar .


Hver vill sjá smá innlit í blaðið?
Nokkrar vel valdar myndir af þessum dásemdum?
Látið vita í skilaboðum og þá fáum við bloggpóst um páskablaðið.

kær kveðja 
Stína Sæm


Best Blogger Tips

No comments :

Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous