Top Social

Kjóladagur

April 4, 2014
Í dag er föstudagur og þar sem ég er mikil kjólakona er ég búin að ákveðja að ég ætla að hafa föstudaga, kjóladaga, langar sem sagt til þess að vera alltaf í kjól á föstudögum..... og aðra daga ef mig langar til.
En ég væri líka alveg til í að eiga fleiri kjóla, og hér koma nokkrar vel valdar myndir af fallegum kjólum sem ég væri til í að eiga.....


Anna Sui spring 2011


Þessi finst mér æðislegur og virkar svo dásamlega þægilegur,
 langar líka í skóna og peysuna í öðrum lít,

Sumarlegur og léttur kjóll með fullt af glingri.... svo mikið ég.

trendhunter.com

 þessi er algjör draumur, fallegur á litin, þunnur og þægilegur .. já takk
freepeople.com

á svipaðan þessum en gæti alveg hugsað mér annann hvítann síðan sumarkjól

mode-coach.nl
Eigum við eithvað að ræða þennann .... vá!!!


Næsta hekl verkefni? á einhver fallega dúka til að gefa mér í pils? 
haha Þetta er snilldarhugmynd

fallegt pils sem ég gæti hugsað mér að eiga í mínum fataskáp,


Hér heima á Islandi er nauðsynlegt að eiga stóra peysu með svoan síðkjólum og pilsum,
þessi er alveg gordjöss

 Gæti hugsað mér að eiga eina svoan og nota alla daga allann veturinn

Ó svo fallegt!


og alltaf eru aukahlutirnir aðalatriðið, elska svona skran og dót.Ég er farin af stað í vinnu, í gömlum mikið notuðum antíbleikum pífukjól, brúnum sokkabuxum, þykkri afapeysu og með fullt af skarti, og ýminda mér að ég líti út eins og módelin hér að ofan ;)
Eigðið gleðilegann föstudag elskurnar,

kær kveðja 
Stína Sæm


Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature