Top Social

konfekt, kaffi, blóm og eðal súkkulaði... Gleðilega páska

April 20, 2014

Loksins fékk ég að opna undurfallega súkkulaði eggið mitt.


 Sem reyndist stútfullt af dýrindis handgerðum konfektmolum, sem er hver öðrum fallegri

Kaffi, konfekt, blóm og eðalsúkkulaðiegg....

fullkomið

og að sjálfsögðu fékk konan málshátt með;
Eitt hik gerir margt strik.


Ég óska ykkur öllum gleðilegra páska,
njótið dagsins
Páskakveðja
Stína Sæm


4 comments on " konfekt, kaffi, blóm og eðal súkkulaði... Gleðilega páska"
 1. Gleðilega páska elsku Kristín. Æðisleg þessi síða þín, ég kem mjög oft hér inn og skoða póstana þína og fæ innblástur. Allt svo fallegt og smart. Frábært framtak hjá þér. Takk kærlega fyrir mig :) kv Rakel

  ReplyDelete
 2. Gleðilega páska Stína mín

  ReplyDelete
 3. Gleðilega páska, gullfallegt þetta egg, njóttu þess vel :)

  ReplyDelete
 4. umh girnilegt egg og konfekt, og fallegar myndir:)
  gleðilega páska
  knús Sif

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature