Top Social

Páska tarína

April 15, 2014


Súputarínan mín fallega er komin í páskabúninginn,

ég gróðursetti tvær gerðir af laukum; 
páskaliljur og túlípana í skálina

og notaði svo skrautegg og þæfðar ullarkúlur til að fylla upp í,
alveg mátulega nátturulegt og einfalt fyrir minn smekk.
Já bara elska þessa skál mína,
á hvaða árstíð sem er.

Eigið góðann dag i dag.
Kveðja 
Stína Sæm


2 comments on "Páska tarína"
 1. Sniðugt með tarínuna, ekki hafði mér dottið þetta í hug. Prófa þetta fyrir næstu hátíð :)

  ReplyDelete
  Replies
  1. já hún er alveg tilvalin í þetta hlutverk.

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature