Top Social

Sætur sunnudagur með girnilegum formkökum // sweet sunday with delicious loaf cake

April 6, 2014
Hversdagslegar formkökur geta verið alveg einstaklega skemmtilegt og girnilegt myndefni,
kunnuglegt formið á þeim kallar framm bragðið í munninum og ilminn í eldhúsinu, minnir á kaffiborðið heima, eithvað sem við þekkjum svo vel.
Hér er myndasyrpa af  formkökum af öllum gerðum, bæði hversdagsleum og fínum.En á pinterest er ég með stórt safn af girnilegum myndum, 
en matarljósmyndun er spennandi listform sem gaman er að skoða.


Eigið góðann sunnudag
kær kveðja 
Stína Sæm


2 comments on "Sætur sunnudagur með girnilegum formkökum // sweet sunday with delicious loaf cake"
 1. Elska formkökur! Og þarna eru sko margar girnilegar :)

  ReplyDelete
  Replies
  1. Já það er eithvað svo heimilislegt og freistandi við þær :)

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature