Top Social

Sumarinnlit í borðstofuna // a tour in the dining room

April 3, 2014
Það er svo notalegt þegar ég er nýbúin að þrífa , taka til og raða smáhlutum upp á nýtt.
og ekki skemmir þegar sólargeislarnir dansa um heimilið og minna á vorið á næsta leiti.Svo ég ákvað að bjóða ykkur í smá innlit í borðstofuna hjá mér...
svona rétt á meðan hér er hreint og fínt :) Bakki með kertastjaka, blómavasa og skál og dúk frá GreenGate,
ljóst létt og sumarlegt á borðinu

hvítt grátt og smá bleikar rósir á skápnum,
í bakgrunni er gamalt fallegt plötuumslag með rósarmunstri sem á alveg skilið að sjást betur,

 Dásamlegur bjartur morgun, svalahurðin upp á gátt og ég heyri umferðarnið og fuglasöng, 
minnir á sumar og sól.

Með þessu innliti í borðstofuna býð ég ykkur góðann og fallegann daginn.

með kveðju
Stína Sæm

 facebook/stinasaem

Link party´s
16 comments on "Sumarinnlit í borðstofuna // a tour in the dining room"
 1. Fallegur liturinn sem þú ert með á veggjunum - ég er ferlega skotin í honum :)
  Kv.
  G

  ReplyDelete
  Replies
  1. Takk fyrir það, ég er voða ánægð með þennann lit, þó það sé eiginlega kominn tími til að breita.
   kveðja Stína

   Delete
 2. What a light and beautiful dining room! I love the colors and pieces you've put together. Thank you for sharing at Fridays Unfolded!

  Alison
  Nancherrow

  ReplyDelete
  Replies
  1. Thank you so much Alice for a lovely comment, and thank you for hosting that fab party ;)

   Stína Sæm

   Delete
 3. Lovely home you have. You've decorated beautifully! Love all the white! Visiting from Sundays At Home Link Party.

  ReplyDelete
  Replies
  1. Thank you Roselle, and welcome to my blog.

   Stína Sæm

   Delete
 4. Love your dining room, so light and cheery. You have displayed all of your vintage finds so beautifully. I would love for you to link up to my Inspire Me party that goes lives tomorrow afternoon around 3:30. http://www.astrollthrulife.net. Hope to see you there. Hugs, Marty

  ReplyDelete
  Replies
  1. Thank you for droping by Marty,
   And thanks for inviting me to your party I will be happy to join you there tomorrow.

   hugs Stína

   Delete
 5. absolutely beautiful! thanks for sharing at Sundays at Home!

  ReplyDelete
  Replies
  1. Thank you Alice and again... thank you for hosting this beautiful sunday party.

   hugs Stína

   Delete
 6. So pretty! I really like your table's centerpiece. :)

  ReplyDelete
  Replies
  1. Thank you so much for that Olivia.

   hugs Stina

   Delete
 7. What a gorgeous dining room - LOVE that it's mostly all white - perfect place to dine!
  Visiting from A Stroll through Life
  Hugs,

  ReplyDelete
  Replies
  1. Thank you for your sweet comment and welcome to my blog.

   Hugs Stína Sæm

   Delete
 8. Very beautiful....you have a wonderful style!

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature