Top Social

sætur sunnudagur með The baking bird // Sweet sunday with The baking bird

May 18, 2014

Mér finst alltaf gaman þegar ég rekst á flott kökublogg með áhugaverðum uppskriftum og dásamlega fallega mynduðum kökum.  
 The baking bird er ein af þessum bloggum......


 með girnilegum kökum sem oft innihalda fremur óvenjuleg hráefni sem áhugavert væri að prufa og svo  eru myndirnar svo fallegar og flott stílfærðar að þær hreinlega gæla við fegurðarskynið.


Á blogginu er líka margt annað en kökur, hún á skemmtilegt vintage heimili og sætar kisur, hún ferðast og fer út á lífi og deilir því með okkur á sinn listræna og fallega hátt.

En hvað segið þið um súkkulaði pistasíu smákökur?
hljómar vel ekki sattGirnileg terta með ljósum svampbotn og súkkulaði ganache :

Bleik og sæt kaka með greip og rósmarí:


Einfalt og gott bananabrauð:
simplest-banana-breadHveitilaus súkkulaðikaka með sveskjum og brandý:Súkkulaði smákökur með salti og timían:
Súkkulaði formkaka með rauðrófum:


Kryddkaka með hunangi, wiskí og te:


og eftir allann þennann bakstur eigum við nú skilið að fá okkur sætan og góðann  kokteil
st-germain-grapefruit-margarita
Kíkið á það sem hún er að bralla á:
Njótið dagsins
Stína Sæm
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature