Top Social

ótrúlega fallegar ljósmyndir hjá Line Kay/Vintagepiken

August 14, 2014
Þegar ég skoða bloggsíðuna Vintagepiken.blogspot.com verð ég alltaf jafn dolfallin,
í hverjum pósti eru myndirnar undurfallegar, hvort sem er af fallegu heimilinu, blómum, skeljum eða öðrum dásemdum, þá er yfirbragðið alltaf mildir tónar og fallegar uppstillingar.


Ég valdi nokkrar myndir af síðunni til að deila með ykkur í dag,
og fyrir valinu voru dauflillaðar rósir sem eru einfaldlegar svo fallegar að ég verð alveg agndofa.
Line Kay

Sjáið enn fleyri fallegar myndir á vintagepiken.blogspot.com/Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature