Top Social

Draumahúsið mitt

August 18, 2014
 Í dag ætlum við að kíkja í heimsókn í hús í Sviþjóð sem ég fann á uppáhalds fasteignasíðunni minni Stadshem eins og svo mörg önnur innlit sem við kíkjum í.
 Húsið er eiginlega bara fullkomið að mínu mati, hvítt timburhús með fallegum garði.. algjör sumarparadís og heimilið er að sama leiti algjörlega sniðið að mínum smekk,
 svo fallegt

neðri hæðin.

 Við byrjum á því að ganga inní litla bjarta  forstofu, 

þar er stiginn upp á loft,

og þaðan er gengið inní eldhúsið.Dásamlegt eldhús í sveita stíl,


og öll fallegu smáatriðin 

í þessu notalega eldhúsi,

sjáið bara gömlu flottu innréttinguna.
Innaf eldhúsinu er svo gengið inní borðstofuna:


úr eldhúsinu og borðstofunni er svo gengið inn í tvær stofur

  og úr þessum tveimur stofum er farið út í litla glerstofu 

sem liggur út í garðinn

 og garðurinn er algjör draumaveröld,

 en áður en við skoðum garðinn betur ætlum við að kikja á efri hæðina


Efri hæðin


 Ég gæti alveg hugsað mér að vakna upp í þessu umhverfi. já ég væri til í að búa í þessu húsi 
eða að minnsta kosti að eiga þetta sem sumarhús,
Hafið það sem allra best á þessum dásamlega degi,
og eigið góða viku frammundan.

kær kveðja 
Stína Sæm5 comments on "Draumahúsið mitt"
 1. þetta er bara yndislegt, gæti alveg hugsað mér að eyða sumrunum þarna :)

  ReplyDelete
 2. danke für die vielen schönen bilder!!! liebe grüße von angie aus deutschland

  ReplyDelete
 3. Mig langar að flytja þangað !!!

  ReplyDelete
  Replies
  1. Já mig líka, eða eiga sem sumarhús og vera allt sumarið...... og jólin ;)

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature