Top Social

Í sumarblíðunni í dag.

August 17, 2014

Við áttum góðann dag með í sólinni í dag, ömmugullið var með okkur á pallinu, 
hvergi var ský að sjá,og himinin heiður og blár,

 og ég missti mig aðeins með myndavelina og er búin að vera í allt kvöld að skoða og velja úr myndir til að deila með ykkur 

og það var svo sannarlega ekki auðvelt verk.

Við kíktum aðeins í kofan 


og þar var margt að skoða og prufa


 Litla skottan mín með fallega brosið sitt.
og svo kom Viktoria Rós í heimsókn,
en hún spurði þegar Íris Lind var kornabarn hvort hún mætti koma út í kofa að leika

Svo frænkurnar fóru loks saman út í kofa að leika,
Já eru þær ekki dásamlegar?


 Svo í lokin set ég hér inn mynd af pallinum í dag 
séð út um eldhúsgluggann í kofanum.


Eigið góðar stundir,
kveðja 
Stína Sæm
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature