Top Social

Mánudagsheimsóknin á fallegt danskt heimili

August 25, 2014

Fallegt danskt heimili,
í hvítum strandarstíl,
Heimilið er í grunninn hvítt... 
veggir, gólf, loft og innréttingar er hvítt, svo auðvelt er að breyta til með smáhlutum eins og púðum, vösum og teppum,
hér er blandað saman gömlu og nýju, og fínu og rustyc, svo heimilið er í senn  persónulegt, gamladags en þó svo stílhreint.Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature