Top Social

Sumariðleg og glaðleg myndasyrpa

August 22, 2014
Sumarið er svo sannarlega ekki búið 
og veðrið er hreinlega búið að leika við okkur hér á suðvestur horniu í Ágúst, 
svo ég get bara ekki hugsað mér neitt meira viðeigadi á þessum dásamlega bjarta föstudegi en að deila með ykkur nokkrum vel völdum sumarmyndum.


All the beautiful things. Photographer, Loreta
Hún Loreta er snillingur í að færa okkur fallegar myndir úr nátturunni,
 svo við næstum finnum ilminn af blómunum og hlíjuna frá sólinni.
Fylgist með blogginu hennar og sjáið allar árstíðar skarta sínu fegursta.

A cup of joy
 The Best (French) Picnic Dish,
 hér að ofan er að finna uppskriftir til að gera svona girnilegt nesti í lautarferðina.

blog.suegraphy.com
Berfætt og frjálsleg:
Þessi sumarlega mynd hér að ofan er úr dásamlegri og skemmtilegri brúðarmyndatöku.

kinfolk.com
Það jafnast fátt á við gott sumarparty og veisluhöld úti í garði á góðri helgi.

Eigið góða helgi
kær kveðja
Stina Sæm

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature