Top Social

teboð í kofanum

August 12, 2014


Úti í garði hjá mér er kofi sem vekur kanski ekki mikla athygli en þar inni er lítil undraveröld
 og í dag ætla ég að bjóða ykkur í smá teboð í kofanum.
En Ronja litla frænka mín frá Noregi var að leika við Írisi Lind 
og hún hélt voða fallegt teboð í kofanum.


Að lokum varð svo litla gullið þreytt og fór út í vagn að sofa í miðju teboði 
og þar með þökkum við bara kærlega fyrir okkur.

Hafið það sem allra best,
og munið að njóta fallegu augnablikana í lífinu.
Kær kveðja 
Stína Sæm

1 comment on "teboð í kofanum"

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature