Top Social

Svo ótal margt fallegt að sjá á spáni

September 15, 2014

Í dag skellt um við okkur í dagsferð yfir til Tossa de mar, næsta bæ við Lloret de mar þar sem við erum núna að njóta þess að vera í fríi. 
Og ég verð bara að segja að fegurðin þarna er svo mikil að mig bara verkjaði? Held ég hafi næstum fengið hjartsláttartruflanir af allri þessari eld gömlu fegurð..... 
Kannast kanski einhver við þessi einkenni?
En Hér koma nokkrar myndir frá ferðinni í dag. Þessi póstur er gerður í símanum mínum og ekki sá allra vandaða sti en ég bara varð að deila með ykkur myndum dagsins.
Hafið það sem allra best og munið að kíkja á Instagram þar sem ég set inn myndir úr fríi nú þegar ég kemst í netsamband, 
en hèr er svo margt fallegt að sjá og njóta
Kveðja 
Stina Sæm
 í sól og sælu
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature