Top Social

góðan daginn

October 12, 2014
Notalegur sunnudagsmorgun í eldhúsinu heima.
fæ mér ilmandi góðann kaffibolla á meðan ég skoða fallegar bloggfærslur hjá bloggvinum um allann heim, fallegar myndir sem veita mér innblástur og gleðja á sunnudagsmorgni.


Á borðinu stendur lítil og sæt, græn planta. 
 Svo ósköp heimilisleg og notaleg,
 svona á notalegum og björtum hausdegi.
(Sjáið hér bloggpóst með grænum pottaplöntum)

vonandi eigið þið góðan dag í dag.
Kær kveðja
Stína Sæm
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature