Top Social

Heima hjá bloggara, Vintage House // house tour to a blogger

October 29, 2014
Það er alltaf gaman þegar ég finn nýar og heillandi bloggsíður.
Sérstaklega ef bloggað er frá fallegu heimili sem hrífur mig og veitir  mér endalausan innblástur.

Nýlega fann ég síðuna Vintage house og varð strax  heilluð af hráum, vintage stílnum. 
og dvaldi lengi á síðunni að skoða og fletta í gegnum síðurnar.
og bara varð að deila með ykkur þessu nýja uppáhaldsbloggi.

Komið með mér og kíkið á fallega heimilið
 hjá Vintage house:
Mæli með að þið náið ykkur í nýjann kaffibolla, hallið ykkur aftur og flettið í gegnum endurbæturnar á heldhúsinu hennar,  og hvernig það svo þróaðist yfir í það sem það er í dag.

Hafið það sem allra best í dag,
kær kveðja
Stína Sæm

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature