Top Social

Kíkt í bók

October 26, 2014
Ég á nokkrar gamlar og fallegar bækur sem ég nota til að skreyta með, 
bækur sem ég kaupi á nytjamörkuðum útaf útlitinu en ekki innihaldinu.


í dag ákvað ég svo að glugga aðeins í eina sem sat á eldhúsborðinu hjá mér....


 og datt bara aðeins niður í bókina, 
sem er rómantísk saga frá 1947

Falleg gömul bók,
jafnt að utan.........sem að innan.


Vonandi áttuð þið góða helgi,
með góðri kveðju á þessu sunnudagskvöldi
Stína Sæm

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature