Top Social

Cafe propaganda, Rome Italy

November 14, 2014

Industrial, mixed with elegant classic.

That´s how I would describe this elegant restaurant in Rome, Italy,
and this is where I would like to have a good time on a Friday night.
Hove about you?
Are you with me on  imaginary night out in Rome?


Industríal í bland við glæsilega klassík.
Þannig myndi ég lýsa þessum glæsilega veitingastað í róm Italíu,
og þarna væri ég til í að eiga notalega stund á föstudagskvöldi.

Hvað um þig?
Ertu með mér í ímyndað útaðborða kvöld í Róm?ójá industríal innréttingar og kristall og póstulín 
er bara dásamleg blanda finst mér.

Ljósmyndari er Stefano Scatá Photographer


I hope you have a good Friday
  exactly where you are,
and enjoy exactly what you are doing.
-----------------------------------
Vonandi eigið þið góðan föstudag,
 akkurat þar sem þið eruð,
og njótið þess sem þið eruð að gera.

Hafið það sem allra best
Kær kveðja
Stína Sæm 
sem er bara heima í Keflavík ;)

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature