Top Social

mood board uppá vegg

November 5, 2014
Enn  er ég með hugan við heimaskrifstofuna,
í gær málaði ég svarta krítarmálningu fyrir ofan skrifborðið hjá mér og ætla að hafa það svona moodboard, þar sem ég hengi upp myndir, teksta og bara hvað sem mér finst fallegt, og myndar skemmtilega stemmningu á vegginn.

Hér sjáum við nokkrar hugmyndir fyrir mood board upp á vegg.heltenkelt.elsasentourage.se

Hafið það sem allra best í dag,
kær kveðja
Stína Sæm


2 comments on "mood board uppá vegg"
 1. En skemmtilegt að vera að setja upp vinnuaðstöðu, mig bráðvantar slíkt :) Flottar hugmyndir :)

  ReplyDelete
  Replies
  1. já þetta er mikill munur, mitt eigið litla horn til að vinna í .

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature