Top Social

á stofuborðinu

December 18, 2014

Nú er allt á fullu í jólaundirbúningi,
og heimilið er löngu skreytt,
þó enn sé að bætast við,
en mér leiðist ekkert að skreyta,
get endalaust bætt við og fært hluti til og frá.

En það er einn hlutur hér sem mig langar að deila með ykkur í dag,
Eitt nýtt og svo mikil dásemd, sem þó er ekki jóla,

og það er þessi fallega skál sem hefur staðið á stofuborðinu hjá mér alla aðventuna,
alveg dásamlega gróf og þung en þó með svona fallegu munstri.

hér stendur hún einfaldlega með kertum, könglum, mosa og greni.
svo einfalt og svo fallegt,
En skálina fékk ég í Draumalandi núna í nóvember og finst hún algjör dásemd,
svo falleg ein og því tilvalin fyrir svona einfalt jólapunt.


En nú er komin tími til að halda áfram að jólastússast,
um helgina verður svo jóltréð sett upp og gjöfum pakkað inn,
svo fylgist með.

kær kveðja
Stina Sæm

3 comments on "á stofuborðinu"
 1. I love its simple decoration !!! love greetings from angie

  ReplyDelete
 2. eine wunderschöne SCHALE
  past perfekt zu WEIHNACHTEN
  LIEBE GRÜße aus TIROL
  bis bald die BIRGIT

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature