Top Social

innlit í nýtt glæsilegt jólahús

December 26, 2014
Þegar Christina Ravnholt  var að leita að heimili fyrir ört stækkandi fjölskyldu, voru kröfurnar mjög ákveðnar, þau vildu hús með gamlann sjarma, nóg pláss og nútíma þægindi.  Þau fundu mörg sjarmerandi hús, en sáu fljótt að vinnann og tímin sem færi í að gera gömlu sjarmenrandi húsin að því sem henntaði þeim væri það mikill að það borgaði sig að byrja frekar frá grunni og byggja nýtt hús.


I sammvinnu við arkitekt hönnuðu þau hús, með gamlan sjarma, þar sem er hátt til lofts og með  fallegum gluggum. það er innréttað í svörtu, hvítu og gráu sem spilar vel með hvítum veggjum, gluggum og nátturulegu trégólfi.


Fyrir jólin skreytir Christina í skandinaviskum stíl með könglum, hreindyrahornum og greni sem passar einstaklega vel við stílinn á heimilinu.


jólatréð í stofustendur.
Lifandi kertaljós, hlíleg gæra og  fallegir púðar gefa stofunni þennan fallega vetrarsjarma.


hundurinn passar vel uppá gjafirnar. við svaladyrnar stendur þessi fallegi antik skápur með vel flottri uppstillingu á.
 Hjartað setur svo punktinn yfir i-ið.
einfalt en svo grand og flott. Í elshúdinu eru nýtiskulegir Eames stólar í bland við gróft antik borð frá Kína Eldhúsið er stílhreint, með beinum hreinum línum 
svo gróft og nátturulegt skraut nýtur sín vel á glæsilegu jafnvægi.

Það sama má segja um baðherbergið, stílhreint og glæsilegt þar sem gróft og nátturulegt skraut nýtur sín vel.Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature