Top Social

einfalt og gott Kryddbrauð // Simple and good cinnamon bread

January 13, 2015

Ég bakaði uppáhalds uppskriftina mína af kryddbrauði í dag,
það er svo einfalt og fljótlegt að henda því saman 
og svo þarf bara að bíða smá, á meðan það er í ofninum
-------
og loks......... að njóta þess.

I baked my favorite recipe of cinnamon bread today.
It is so simple and quick to throw it together
and then you just need to wait a little, while it is in the oven
-------
and finally...... enjoy it.

Ég mæli með að borða það heitt og njóta þess með kaldri mjólk.



3 dl wheat
2 dl sugar
3 dl oatmeal
2.5 dl milk
1 tsp cinnamon
1/2 tasp cloves
1/2 tsp ginger
2 teaspoons baking soda

All mixed
and baked in bread pan
at 18-200 ° C for 50 -60 min.
Best served with butter and cold milk.

Kær kveðja
Stína Sæm


4 comments on "einfalt og gott Kryddbrauð // Simple and good cinnamon bread"
 1. Girnilegt! Og fallegar myndirnar :)

  ReplyDelete
  Replies
  1. Takk fyrir það.
   En það er eins gott að vera snögg að smella af svo hægt sé að borða brauðið heitt ;)

   Delete
 2. Svakalega flottar myndirnar !..já og girnilegt brauð :)

  ReplyDelete
 3. Stina ást, þakka þér fyrir mikla uppskrift og fallegum myndum til !!! elska kveðjur frá Angie frá Þýskalandi

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature