Top Social

Föstudagur.

January 23, 2015
Vá það er komin föstudagur aftur!

Ég tók þessar myndir af hvíta gamla míru skápnum mínum í gær,
en eins og sést þá eru jólakortin enn á skápnum... 


að vísu var ég einmitt að breyta þessu í gær og þess vegna ákvað ég að taka nokkrar myndir,
en ég tók þau kort sem eru ekki með  mynd og svo set ég jafvel barnamyndir þarna í viðbót sem td hafa komið síðustu ár og mig langar að hafa uppi við.
En mér finst bara æðislegt að hafa myndir á skápnum.

já og svo að sjálfsögðu kveikir maður á kerti,

Alltaf jafn notalegt.


Ég segji bara góða helgi
kær kveðja
Stina Sæm
2 comments on "Föstudagur."
 1. Hæ Stina
  það gengur vel hjá þér með nýju myndavélina þína, það er gaman að sjá hvað það er fallegt hjá þér:)
  Hvaða myndvél fékkstu þér? ég er að leyta mér að nýrri vél, langar líka að fara að taka betri myndir
  knús Sif

  ReplyDelete
 2. Sæl Sif. Myndavelin er að vísu frekar gömul, ég er hinsvegar núna fyrst að læra almennilega á hana. en þetta er canon rebel vel. Ég notaði hana dáldið fyrst þegar ég byrjaði með bloggið en þá bara á auto stillingu, kunni ekkert á hana. svo lenti ég í vandræðum með að tengja hana við tölvuna sem ég er að nota og myndavelin lá verkefna laus í langann tima. En það er skemmtilegt verkefni núna að læra á velina og sjá hvað útkoman getur verið mikið betri.

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature