Top Social

Græn áskorun

January 30, 2015
Þeir sem hafa fylgst með Svo margt fallegt á Instagram hafa kanski tekið eftir að ég hef verið frekar græn siðustu daga, en ég skráði mig í Græna áskorun Hildar og netto,
sem þýðir að ég geri nýjann grænan drykk á hverjum degi í 30 daga.


Svo er hverjum drykk deilt á Instagram með hasstaggið #nettoaskorun.


Ég leit á þetta sem tvöfalda áskorun,
bæði þurfti ég virkilega á því að halda að bæta smá grænni hollustu inní mína daglegu rútinu,
og svo leit ég líka á þetta sem áskorun að taka 30 mismundi myndir með símanum, af nokkuð svipuðum grænum drykkjum og byrta á Instagram.
Svo margt fallegt á instagram.

Svo er mjög sniðugt að skera niður ef maður á nóg í afgang og frysta mátulega í einn skammt.
Þá er svo einfalt og fljótlegt að gera uppáhalds drykkinn aftur.

Þú getur séð allt um áskorunina á Netto.is 


Eigið góðan föstudag,
Sólskínskveðja
Stína Sæm2 comments on "Græn áskorun"
 1. Ég lít á myndirnar á Instagram, lifa þeir mjög heilbrigð !!! elska kveðjur frá Angie

  ReplyDelete
  Replies
  1. hallo Angie
   Dies ist eine Herausforderung, einen grünen Smoothie am Tag, 30 Tage. Es ist alles lecker und gesund und ich liebe es.
   Umarmungen
   Stina

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature