Top Social

í dag

January 20, 2015
jæja ég hef nú ekki alveg staðið við mín plön þessa viku,
til hvers að eiga sniðuga dagbók og gera plan fyrir vikuna ef maður svo stendur ekki við það?


En ég hef bara ekki verið í nógu góðu bloggstuði, aðalega hef ég bara ekki verið dugleg að taka myndir á daginn til að deila með ykkur.
Við skulum bara ilja okkur við þessar notalegu símamyndir af björtum degi í eldhúsinu.

 það hefur hinsvegar verið nóg að gera, ég hef verið að prufa nýja liti af málningu sem ég var að panta mér frá Ameriku og nota eldhússtólana mína sem litaprufur áður en ég ræðst í stærri verkefni.
Á morgun er það gordjöss borð fyrir litla frænku sem verður málað i fallegum bleikum og gráum litum. 

Þið getið kíkt yfir á Instagram þar sem ég set sneak peak af því sem ég er að brasa, þar til ég er tilbúin til að sýna ykkur afrakstur. 
Svo skráði konan sig í 30 daga græna áskorun og ætla að nota það sem 30 daga instagram áskorun líka, merkt #nettoaskorun.
Spurning hvort mér takist að taka 30 ólíkar myndir af grænum drykkjum.
 það er svo sannarlega  áskorun.

Kær kveðja 
Stína Sæm


1 comment on "í dag "

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature