Top Social

í stofunni í dag

January 15, 2015
Nú þegar jólin eru liðin 
tekur stofan í sig mun einfaldaðra og dempraðra yfir bragð,
ekkert glitrandi skraut og glingur lengur,

Nema einstaka einfalt og látlaust treskraut sem fær að vera áfram.

Mér finst þetta alltaf notalegt og það færist bara hversdagsleiki og annarskonar ró yfir heimilið.
Dáldið í takt við lífið og tilveruna.

2 comments on "í stofunni í dag"

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature