Top Social

Nýtt ár, ný markmið

January 5, 2015
Eitt af markmiðum mínum á nýju ári er að gera bloggið enn betra og taka fallegri, skýrari  og meira alvöru ljósmyndir.


Sem þýðir að ég þarf að læra á stóru sceary myndavelina,
 sem er svo laaangt fyrir ofan minn tæknilega skilning, 
svo að núna les ég photography og styling tips og tutorial á netinu og ligg svo yfir leiðarvísinum með velinni svo ég viti hvernig eigi að nota allar þessar skíru, einföldu stillingar, til að ná þeim áhrifum og effektum sem mig langar til að ná. 

En fegurðarskynið er bara svo mun þróaðra en tæknilegi hæfileikinn og skilningurinn,
og þegar kemur að stillingum, hugtökum og tæknilegum orðum þá er skammtímaminnið talið í mínutum svo ég þarf endalaust að fletta upp og lesa það sama aftur og aftur.

En með viljan að vopni, pinterest og fullt ......örlítið af þolinmæði skal ég lofa ykkur flottum myndum á nýju ári og breyttum áheyrslum á blogginu.

En ég vona að þið eigið góða viku frammundan,
og faið inn í árið full af bjartsýni og nýjum markmiðum.

Með kærri kveðju
Stína Sæm


4 comments on "Nýtt ár, ný markmið"
 1. Spennandi :) Gangi þér vel!

  ReplyDelete

 2. En arribar a aquest dia, no puc deixar de pensar en la infantesa, aquells moments plens de màgia, que tots hem viscut en la nostra infància

  Feliç Nit de Reis ♕ ♕ ♕

  ✿•*¨`*•. (¯`v´¯) (¯`v´¯) .•*¨`*•✿
  . . . ✿•*¨`*•.¸(¯`v´¯)¸.•´*¨`*•✿ . . .
  ……...…♥ •.¸.•´♥……………
  Elracodeldetall.blogspot.com (^‿^)✿ petons

  ReplyDelete
  Replies
  1. Avui és el dia tretze de Nadal i Islàndia Elfs en moviment i comiat de Nadal. ✿
   (google translate) (^‿^) 

   ♥ •.¸.•´♥ Stína Sæm

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature