Top Social

Bolludagur

February 16, 2015
 Bolludagurinn er í dag
og ég skellti á nokkrar vatnsdeigsbollur.

þeyttur rjómi, smá flórsykur, ávextir og súkkulaði glassúr.
Ég veit ekki...... þarf ég að segja eithvað fleyra um þessar bollur?
Eigum við ekki bara að njóta þeirra?

Bolla bolla bolla,
Eigið góðann bolludag.

Stína Sæm


2 comments on "Bolludagur"
 1. Vá hvað þetta er girnlegt! :)

  ReplyDelete
 2. hahahaha ætlaði líka að segja, vá hvað þetta er girnlegt, nammi namm
  Myndirnar þínar verða alltaf fallegri og fallegri, svo gaman að skoða:)
  knús Sif

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature