Top Social

einfaldlega fallegt, hvítt og sjúskað // simple beautiful, white and rustic.

February 3, 2015


Ég horfði á þetta litla sjónarhorn í stofunni hjá mér og fanst það eithvað svo þægilega einfalt og fallegt.

hér er ekkert of mikið að gerast,
en hvert atriði samt svo mikil dásemd,
gamla litla borðið, eldgömlu sögulegu gluggarnir, myndarammin og ávaxtakassinn.
Allt með sína sögu.


Nýleg skálin nýtur sín vel,
þung, gróf,  mátulega shabby en þó svo fin,

Stundum er einfalt bara fallegast.

Eigið góðann dag yndislegu lesendur.
kær kveðja
Stína Sæm3 comments on "einfaldlega fallegt, hvítt og sjúskað // simple beautiful, white and rustic."
  1. Falleg skálin þín, hún er eins og gömul blúnda :) Gæti hugsað mér svona skál í bústaðinn minn sem ég er að byggja mér. Hef fengið fallegar hugmyndir hér á síðunni þinni, takk fyrir að vera hér

    bkv. Helga

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature