Top Social

Góða helgi

February 20, 2015
Nú er full ástæða til að fagna,
það er kominn föstudagur og daginn farið að lengja svo um munar hverja viku,Það er svo notalegt að ganga inní helgina með hreint hús, 
blóm í vasa og að sjálfsögðu hveikt á kertum....


þó það sé nú varla þörf á kertaljósum lengur.


Hvítir túlípanar í vasa er í miklu uppáhaldi hjá mér,
eiginlega er ég bara rosalega hrifin af hvítum blómstrandi blómum yfirhöfuð á veturna,

Ég óska ykkur öllum góðrar helgar,
og hafið það sem allra best.

Kær kveðja
Stína SæmPost Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature