Saturday, February 14, 2015

hvítt en litríkt og fallegt heimili


Heimilið er hvítt í grunninn, búið mörgun fallegum, gömlum hvítmáluðum húsgögnum í bland við nokkur í lit og allt er þetta svo skreytt með litríkum og skemtilegum skrautmunum.
retro myndir og kort ásamt fjölbreyttum skrautpúðum,
  setur mikinn svip á þetta skemmtilega heimili.
Þá finst mér sérstaklega gaman að sjá hvernig gömlu rustic er blandað saman við skæra litina og þessar andstæður ganga svo vel upp.photos: hansmossel.nl


Best Blogger Tips

1 comment :

  1. Þetta er ekkert smá flott heimili, yndisleg blanda af hráu og hlýleika...gæti vel hugsað mér að flytja bara inn ;)

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous