Top Social

kaffi og H&h

February 18, 2015
Ég hef tekið veðrinu síðustu daga fagnandi,
er ein af þeim sem elskar snjóinn
og því reyni ég að vera ekki of svekkt þó það rigni núna.
í staðin fyrir hvítann nýfallinn snjóinn er bara rok og rigning,
en þá er bara extra kósí að geta verið inni.

Blaða bara í gegnum nýjasta Hús og híbýli 
sötra á ilmandi kaffi og hafa það huggó.


Nú er ég bara þakklát fyrir að vera ekki þarna úti að ganga um bæinn í Elsu búning.
En vonandi eiga allir krakkar þarna úti góðann öskudag þrátt fyrir rok og rigningu.

Kær kveðja
Stína Sæm
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature