Top Social

krítartaflan

February 17, 2015

Muniði krítartöfluna sem ég gerði í eldhúsið um daginn?


Við bættum myndahillu á hana, til að geyma bakka, skillti og fleyra,
og bara til að stilla upp og skreyta.


Svo hefur litla ömmugullið ótrúlega gaman að því að fá að kríta,

Svona leit svo krítartaflan út stuttu síðar, þegar við vorum aðeins búin að fá smá útrás á henni,
 ég, sonur minn og lita ömmugullið.
Þetta ætlar að verða mjög vinsælt, 
bæði hjá ungum og aðeins eldri.

Eigið góðann dag
kær kveðja
Stína Sæm 

2 comments on "krítartaflan "
  1. Kemur rosalega vel út með hillunni og öllu sem á henni er. Mín eldri er annsi mikið í svona töflulist, ég elska krítartöflu tússpennana, kemur ekki krítarrykið af þeim og litirnir eru svo dásamlega skærir og fallegir, kosta slikk í Tiger til að mynda. Alltaf gaman að skoða fallega bloggið þitt

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature