Top Social

plöntur og kaffi // Plant & coffe

February 6, 2015
Janúar áskorunin hjá Urban jungle blogger er 
plöntur og kaffi .....eða te eða hvað svo sem þú kannt að njóta.
og hér kemur mitt framlag.
-------------
January challenge in Urban jungle blogger
is plants and coffee ..... or tea or whatever you may enjoy.
and here is my contribution.

og það er nú ekki mikið mál að mynda kaffi og plöntur saman,
 því það eru alltaf plöntur í eldhúsinu hjá mér....
--------
and it's not hard to photograph coffee and plants together,
  because there are always plants in my kitchen ....


 og það sama má segja um rjúkandi heitann og ylmandi kaffisopa,
-----------
and the same can be said about the steaming hot cup of coffee,

Ekki finnst mér nú verra ef ljúffengur súkkulaði moli er við höndina,
en kaffibolli, súkkulaðimoli og fallegar grænar plöntur er bara fullkomin stemning á góðum degi.
---------
I don´t mind to have delicious chocolate as well,
but a cup of coffee, chocolate and beautiful green plants is just the perfect atmosphere on a good day. Kíkið á fleyri bloggpósta í áskorunni Plöntur og kaffi 
hjá Urban jungle bloggers.
Urban Jungle Bloggers is a monthly series hosted by two bloggers:
 Igor Happy Interior Blog and JudithJOELIX.com.

Every month we and many other bloggers from around the globe share ideas to create an urban jungle through styling ideas, DIYs, and green tips & tricks.

Let's bring some green into our homes and blogs!

Hafið það sem allra best,
kær kveðja 
Stína Sæm

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature