Top Social

tekk og brass í stofunni

February 5, 2015

Gamla kommóðan í stofunni minnir pínu á uppvaxtarárin á áttunda áratugnum,
með öllum tekk húsgögnunum, brasskertastjökum og fjölskyldumyndum í fallegu römmunum með kúpta glerinu.

Það er voða gaman að raða á gömlu kommóðuna og skapa allskyns stemmningu en þar sem dagurinn er nú farin að lengjast aðeins í báða enda, er komin smá þörf til að breyta til og létta aðeins á henni,
Svo mér fanst alveg vera kominn síðasti séns til að smella af og deila þessari tekk/brass stemningu í stofunni.

pínu huggó og gamaldags.

Hafið það sem allra best,
kær kveðja
Stína Sæm
1 comment on "tekk og brass í stofunni"

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature