Top Social

Bloggstífla.... þegar konan hefur bara ekkert að segja

March 16, 2015
Hér er bloggpóstur um ekki neitt,


var búin að setja þessar myndir í bloggpóst í síðustu viku
en hafði bara ekkert um þær að segja,


Ætlaði eithvað að tjá mig um leikföngin
en.....
hætti alltaf við að gera bloggpóstinn.

En stundum er þetta bara svona,
stundum vantar þetta bara alveg og ég er einfaldlega með hugan við annað,
Svo ég ákvað að þessi bloggstífla ætti bara að vera efni dagsins,
og kanski myndi stíflan bresta og við gætum átt góða viku saman þar sem ég finn 
svo margt fallegt til að blogga um.


Eigið góðann mánudag
kær kveðja Stína Sæm2 comments on "Bloggstífla.... þegar konan hefur bara ekkert að segja"
 1. Mikið áttu fallegt heimili Stína - Fallega ömmusnótin þín er sko heppina að hafa svona falleg leikföng, kofa og umhverfi að leika í og góða ömmu hinumegin við götuna hjá pabba sínum. Ps. þessi barna stóll er ÆÐISGENGINN!!! Viss um að stíflan brestur - þú ert kannski bara að gera svo miklar kröfur til póstanna (og á þig sjálfa) að þeir verða feimnir? ;)

  ReplyDelete
  Replies
  1. Þakka þér fyrir falleg orð Þórlaug, Leikföngin eru flest frá manninum mínum og hann sat sjáflur í stólnum fallega líka. haha og ég held það sé dáldið til í þessu hjá þér með kröfurnar.
   knús á þig mín kæra
   kveðja Stína

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature